Náðu í appið
Underworld: Awakening

Underworld: Awakening (2012)

Underworld 4: New Dawn

"Vengeance Returns"

1 klst 28 mín2012

Breska leikkonan Kate Beckinsale snýr hér aftur í hlutverki hinnar mögnuðu Selenu sem hefur leitt baráttu vampíranna fyrir tilverurétti sínum hingað til í fyrri myndunum...

Rotten Tomatoes25%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Breska leikkonan Kate Beckinsale snýr hér aftur í hlutverki hinnar mögnuðu Selenu sem hefur leitt baráttu vampíranna fyrir tilverurétti sínum hingað til í fyrri myndunum og ávallt haft sigur. Nú þarf hún að horfast í augu við mestu ógnina sem hún og vampírurnar hafa nokkurn tíma haft yfir höfði sér og sinn versta og máttugasta óvin til þessa: Manninn. Árás mannanna er leidd af vísindamanninum Jacob (Stephen Rea) sem er harðákveðinn í að sýna hvorki vægð né miskunn. Hann hefur svarið að linna ekki árásinni fyrr en allar vampírurnar eru dauðar, og býr yfir vopni sem á að tryggja það. En Selena og þeir sem eru með henni í liði eru heldur engin lömb að leika sér við og búast nú til varnar sem aldrei fyrr, vitandi að sókn er ávallt besta vörnin og að eina leiðin til að sigra í þessu stríði er að ráðast beint inn í greni óvinarins. Og stríðið er hafið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Screen GemsUS
Lakeshore EntertainmentUS
Sketch FilmsUS
UW4 Productions