Myrk mynd
Ekki að undra að þetta sé svolítið myrk mynd enda á þetta að vera að gerast á 15 öld en minna mátti það vera. Ég kunni alveg ágætlega vel við fyrstu og aðra myndina en þessi...
"Every war has a beginning."
Underworld: Rise of the Lycans er þriðja Underworld-myndin, og gerist á undan atburðum hinna tveggja og segir frá upphafi hins langvinna stríðs sem geysað hefur...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaUnderworld: Rise of the Lycans er þriðja Underworld-myndin, og gerist á undan atburðum hinna tveggja og segir frá upphafi hins langvinna stríðs sem geysað hefur á milli vampíruættanna og fyrrum þræla þeirra, Lycananna, sem eru nokkurs konar varúlfar. Segir myndin frá því þegar ungur Lycani, Lucian (Michael Sheen), verður leiðtogi varúlfanna í uppreisn gegn grimma vampírukonungnum Viktor (Bill nighy), sem hefur haldið ættbálki varúlfanna í heljargreipum. Lucian fær aðstoð úr óvæntri átt þegar Sonja (Rhona Mitra), dóttir Viktors, verður ástkona hans og hjálpar honum við uppreisn varúlfanna gegn þrælahöldurum sínum og baráttu þeirra fyrir langþráðu frelsi sínu.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEkki að undra að þetta sé svolítið myrk mynd enda á þetta að vera að gerast á 15 öld en minna mátti það vera. Ég kunni alveg ágætlega vel við fyrstu og aðra myndina en þessi...
[Ath. Ef þið hafið ekki séð neina Underworld-mynd, þá væri ekki ráðlagt að lesa áfram. Ég fer út í fáeina spoilera sem tengjast fyrstu myndinni. Betra safe en sorrý.]Un...
ég sá þessa um daginn og mæli með henni þetta segir frá hverning þetta allt byrjaði stríðið á milli Vampíra og Varúlfa þetta má eiginlega segja að þetta hefði átt...

