Die Hard er ein af þessum hasarmyndum sem allir á vissum aldri ættu að vera búin að sjá, því þetta er án efa flottasta,frábærasta og einfaldlega besta hasarmynd sem ég hef nokkurn tíma...
Die Hard (1988)
"He's the only chance anyone has got / 40 Stories of Sheer Adventure"
New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni. Til allrar óhamingju, þá er ekki útlit fyrir gleðileg jól á þeim bænum. Hópur hryðjuverkamanna, undir forystu Hans Gruber, heldur öllum í Nakatomi Plaza byggingunni í gíslingu. Engin leið er fyrir neinn að komast inn eða út úr byggingunni, og því verður John McClane að grípa til sinna ráða.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna, fyrir klippingu, hljóð, hljóðbrellur og brellur.
Frægir textar
"Cohn McClane: Yippee-ki-yay, motherfucker."
Gagnrýni notenda (9)
Þessi mynd sló í gegn hjá mér, hasar frá upphavi til enda. John McClaine (Bruce Willis) er í jólapartýi með konuni sinni Holly, í stóru háýsi, þegar hrryðjuverkamenn taka yfir byggingu...
Die hard segir frá John McClaine(Bruce Willis) sem er pain in the neck fyrir hóp glæpamanna sem ætla sér að ræna verðbréfum í háhýsi í Los Angeles borg á aðfangadagskvöld. Leiðtoginn ...
Þegar ég sá þessa hugsaði ég bara, vá maður en önnur léleg spennu mynd með bruce willis. En allt annað kom í ljós, þessi mynd er ein af þeim betri myndum sem ég hef séð. Die hard ei...
Bara góð spennumynd og miklu betri en númer tvö. John McClane (Bruce Willis) fer í jólapartý í skrifstofubiggingu sem kona hans vinnur í. En það koma hryðjuverkamenn í bigginguna og John ...
Stórkostleg mynd þar sem Bruce Willis fer á kostum sem lögreglumaðurinn John McClaine, sem berst við hryðjuverkamenn í háhýsi í L.A. John McClaine kemur alla leiðina frá New York til að ...
Klassísk action-mynd um lögreglumannin John McClane sem er á leið í vinnu konunar sinar í Los Angeles þegar hryðjuverkamenn taka yfir bygginguna og allir eru teknir gísl nema hann. Hann þarf...
Fyrsta Die Hard myndin er án efa ein af 10 besta spennumyndum sem gerð hefur verið. John McClane (Bruce Willis), lögreglfulltrúi í New York, ætlar að eyða jólunum í LA, þar sem eiginkona ...
Þetta er snild hjá Bruce Willis og þetta er hugsanlega besta mynd með honum ég mátti ekki sleppa neinu atriði þá varð maður að spóla. Ég get horft á hana mörgum sinnum og fæ aldrei le...































