Ég gef henni góða einkunn fyrir að vera góð hasarmynd með miklum sprengingum og brjálæði en það er bara því ég fíla hasar. Annars er þettar illa leikin og leikstírð mynd með ömule...
Behind Enemy Lines (2001)
"In War There Are Some Lines You Should Never Cross."
Aðstoðarlugmaðurinn Chris Burnett vill hætta í hernum, og er orðinn leiður á að fljúga könnunarflug.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Aðstoðarlugmaðurinn Chris Burnett vill hætta í hernum, og er orðinn leiður á að fljúga könnunarflug. Hann fær endanlega nóg þegar hann flýgur einn yfir hina striðshrjáðu Bosníu á Jólanótt. En þegar hann einn daginn talar flugmanninn Stackhouse á að fljúga aðeins af leið til að skoða áhugaverðan stað, þá eru þeir skotnir niður. Burnett er fljótlega aleinn, og á flótta undan óvinininum. Á meðan gerir herforinginn Reigert hvað hann getur til að bjarga honum og koma björgunarleiðangri til hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (13)
Myndin fær hálfa stjörnu fyrir að hafa krækt í Gene Hackman. Myndir eins og þessa ætti aldrei að flytja út fyrir Bandaríska löghelgi. Með bíómiðanum/vídeóspólunni ætti að fylgja m...
Líklega er ég einn af fáum sem kunni vel við þessa mynd. O.K handritið er vissulega mengað af föðurlandsást bandaríkjanna en raunin er nú sú að meirihluti mynda frá USA er það. Sé li...
Mynd sem hefur allt til að bera til að verða fjögurra stjörnu mynd, en klúðrar því allverulega. Yfirmáta væmnar hetjusenur í hægmynd undir yfirmáta væminni hetjumúsík skemma mjög og ...
Behind Enemy Lines er afskaplega einföld hasarmynd um Bandaríska flugmenn sem skotnir eru niður í S-Bosníu og þurfa að bjarga sér sjálfir án neins hjálpar. Leikurinn er fínn. Myndin er m...
Behind Enemy Lines er einföld hasarmynd sem fjallar um bandarískan flugmann sem brotlendir á óvinveittu svæði og þarf að halda sér á lífi uns félagar hans í hernum ná að bjarga honum. M...
Rosaleg mynd!!!!!!! geðveikur söguþráður!! Owen Wilson fer á kostum sem flugmaður í bandaríska hernum! Gene Hackman stendur fyrir sínu í þessari mynd!! Þessi mynd hefur allt flotta byssub...
Ég lagði leið mína á Behind Enemy Lines í fyrradag og var mjög ánægður með útkomuna. Söguþráðurinn er ósköp venjulegur, en mörg góð hasaratriði. Það er allt of langt síðan sv...
Ég hafði mínar efasemdir þegar ég samþykkti að fara á Behind Enemy Lines, aðallega vegna plakatsins, sem mér fannst ekki lofa góðu. En það má víst ekki dæma myndir eftir plakatinu, h...
Owen hleypur bara og hleypur
Ég verð að segja að svona andsk.... vellu hef ég vart augum litið. Myndin fjallar í stórum dráttum um flugmann sem er skotinn niður í eftirlitsflugi í Bosníu eftir að hafa tekið myndir...
Enn á ný tekst Hollywood að eyðileggja annars fjandi góða mynd með því sem hrellir mig oftar en ég vil muna: Yfirgengileg föðurlandsást og væmni þar fram eftir götunum, en á þessum s...
Þegar ég sá trailerinn af þessari mynd þá hugsaði ég: þessa mynd verð ég að sjá, það er vegna þess að ég hef alltaf verið mjög hrifinn af myndum sem tengjast hernaði. Síðan þeg...





















