Paranoia (2013)
"In a War Between Kings, even a Pawn Can change the Game."
Myndin gerist á bak við tjöldin í heimi alþjóðaviðskipta þar sem græðgi og blekkingar eru daglegt brauð.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist á bak við tjöldin í heimi alþjóðaviðskipta þar sem græðgi og blekkingar eru daglegt brauð. Valdamestu milljarðamæringar í heimi í tæknigeiranum eiga í harðri samkeppni. Fortíð beggja er flókin og þeir munu ekki láta neitt stoppa sig í að klekkja á hvorum öðrum. Ungur maður á uppleið, sem hrífst af óendanlegum auði og völdum, lendir mitt á milli í deilu milljarðamæringanna tveggja. Þegar hann áttar sig á að líf hans er í hættu, þá er hann þá þegar sokkinn of djúpt og veit allt of mikið til að þeir leyfi honum að sleppa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


























