Tjahh.. hvað getur maður sagt! þetta er sæmileg mynd en ég er mjög ánægð að ég fór ekki á hana í bíó.. bjóst við betri mynd en já.. Jennifer Lopez var frekar leiðinleg í myndinni....
Monster in Law (2005)
Eftir áralanga leit að hinum eina rétta þá finnur Charlotte "Charlie" Cantilini draumaprinsinn, Kevin Fields, en með í kaupunum fylgir móðir hans, Viola, sem er algjör martröð.
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir áralanga leit að hinum eina rétta þá finnur Charlotte "Charlie" Cantilini draumaprinsinn, Kevin Fields, en með í kaupunum fylgir móðir hans, Viola, sem er algjör martröð. Hún er fyrrum fréttaþulur, sem er nýbúin að missa vinnuna, og óttast að missa soninn rétt eins og hún glataði starfinu. Viola er ákveðin í að hræða hina tilvonandi tengdadóttur í burtu, með því að verða heimsins versta tengdamóðir. Aðstoðarkona hennar, Ruby, gerir hvað hún getur til að hjálpa Violu með ætlunarverkið, Charlie ákveður að verjast henni, og nú stefnir í hörku baráttu!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (6)
Horfði á monster in law í skólanum með bekknum og er hún nokkuð skemmtileg en hún er klisjukennd eins og afhverju þarf í öllum rómantískum gamanmyndum að bestivinur aðalkvennpersónunna...
Þetta var mesti hrillingur sem ég hef séð. Handritið var ein lína LEIÐINLEGT og hún var svona. Mamman hataði tengdadótturina og reyndi að gera allt sem hægt var til að losna við hana þe...
Skemmtileg sumar mynd með J-lo,Jane fonda og Michael Vartan en þetta er þessi klassíska ameríska rómantíska gaman mynd en heppnaðist ágætlega.En Jane Fonda leikur móður Michael Vartan ,en ...
Þegar ég fór á þessa mynd hafði ég ekki séð neinar auglýsingar né vissi neitt um söguþráðinn, aðeins að Jennifer Lopez léki í henni. Þetta er ágætis mynd, lítið um húmor sem v...
























