Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kvinden i buret 2013

(Konan í búrinu)

Justwatch

Frumsýnd: 18. október 2013

Sum mál mega ekki gleymast

97 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Eftir misheppnaða aðgerð og skotbardaga þar sem einn lögreglumaður lét lífið og annar lamaðist er rannsóknarlögreglumaðurinn Carl Mørck færður í hina nýstofnuðu Q-deild þar sem honum og nýjum aðstoðarmanni hans, Assad, er ætlað að flokka gömul, óleyst mál. Þótt þeir Carl og Assad fái skýr fyrirmæli um að þeir eigi aðeins að flokka málskjölin... Lesa meira

Eftir misheppnaða aðgerð og skotbardaga þar sem einn lögreglumaður lét lífið og annar lamaðist er rannsóknarlögreglumaðurinn Carl Mørck færður í hina nýstofnuðu Q-deild þar sem honum og nýjum aðstoðarmanni hans, Assad, er ætlað að flokka gömul, óleyst mál. Þótt þeir Carl og Assad fái skýr fyrirmæli um að þeir eigi aðeins að flokka málskjölin þá líður ekki dagur uns þeir félagar eru komnir á kaf í fimm ára gamalt mál sem varðar hvarf þingkonunnar Merete Lynggaard, en hún hafði horfið þegar hún var um borð í farþegaferju og eina vitnið var heilaskemmdur bróðir hennar sem komið var að öskrandi á þilfari ferjunnar. Málið var afgreitt sem sjálfsmorð, þ.e. að Merete hefði kastað sér í sjóinn. Við lestur málsgagnanna vakna hins vegar ýmsar spurningar í kolli Carls sem valda því að hann fer að efast stórlega um að þingkonan hafi framið sjálfsmorð. Ásamt Assad ákveður hann, þvert ofan í fyrirmæli yfirboðara sinna, að rannsaka málið betur og komast að því hvað raunverulega gerðist ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2015

Frumsýning: Veiðimennirnir

Sena frumsýnir nú á föstudaginn spennumyndina Veiðimennirnir (Fasandræberne ) en hér er á ferðinni önnur myndin sem gerð er eftir  metsölubókum spennusagnahöfundarins danska Jussi Adler-Olsen, en sú fyrri, Konan í b...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn