Náðu í appið
Free Birds

Free Birds (2013)

Furðufuglar

"The greatest turkey movie of all time. / On Nov. 1 hang on to your nuggets"

1 klst 31 mín2013

Í Bandaríkjunum hefur forsetinn þann árlega sið að „náða“ einn kalkúna fyrir þakkargjörðarhátíðina og svo heppilega vill til fyrir Reggie að það er einmitt hann...

Rotten Tomatoes20%
Metacritic38
Deila:
Free Birds - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Í Bandaríkjunum hefur forsetinn þann árlega sið að „náða“ einn kalkúna fyrir þakkargjörðarhátíðina og svo heppilega vill til fyrir Reggie að það er einmitt hann sem verður fyrir valinu í þetta sinn. Upphefðinni fylgir að hann fær framvegis að búa í sumarbústað forsetans í Camp David þar sem lífið er lúxus, ekki síst fyrir kalkúna eins og hann. En sælan verður skamvinn fyrir Reggie þegar hinn sterklegi uppreisnarkalkúni Jake (Woody Harrelson) rænir honum og krefst þess að hann komi með sér aftur til ársins 1621 til að koma í veg fyrir að kalkúnar verði aðalmáltíð þakkargjörðarhátíðarinnar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Scott Mosier
Scott MosierHandritshöfundur

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Reel FX Creative StudiosUS
Relativity MediaUS