Náðu í appið
Jonah Hex

Jonah Hex (2010)

"Revenge gets ugly"

1 klst 21 mín2010

Jonah Hex (Brolin) er fyrrum hermaður Suðurríkjanna í borgarastríðinu í Bandaríkjunum sem sveik yfirmann sinn, Quentin Turnbull (Malkovich), til að bjarga sjúkrahúsi, en þau svik...

Rotten Tomatoes11%
Metacritic33
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jonah Hex (Brolin) er fyrrum hermaður Suðurríkjanna í borgarastríðinu í Bandaríkjunum sem sveik yfirmann sinn, Quentin Turnbull (Malkovich), til að bjarga sjúkrahúsi, en þau svik ollu dauða sonar Turnbulls. Turnbull og útsendari hans eru nú á hælunum á Jonah í leit að hefnd og ná að brenna húsið hans með alla fjölskyldu hans innandyra. Jonah deyr en er vakinn aftur til lífsins af indjánum, sem veldur því að Jonah, nú alvarlega afskræmdur í útliti, getur séð báðum megin við huluna sem skilur milli lífs og dauða. Verður hann alræmdur hausaveiðari í framhaldinu, en Turnbull og félagar hafa ekki sagt sitt síðasta orð og ætla sér að sprengja upp virki Sambandssinna til að snúa stríðinu Suðurríkjunum í hag. Þegar Jonah blandast í þau áform stefnir svo í óhjákvæmilegt uppgjör þeirra á milli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Legendary PicturesUS
Weed Road PicturesUS
Mad ChanceUS
DCUS

Gagnrýni notenda (1)

Hin nýja Wild Wild West?

★★☆☆☆

Stundum sést það á myndum þegar stúdíóið hefur verið að skipta sér of mikið af klippingarferlinu, og það sést svo sannarlega á Jonah Hex. Ég gjörsamlega neita að trúa því að þ...