Ágæt þvæla og skondin satíra
Gamer er ekki beinlínis baðandi í frumleika. Hugmyndin minnir mikið á tvær aðrar myndir sem gerðu heldur ekkert nýtt: Death Race (sem var endurgerð) og hina nýlegu Surrogates (sem stal mikl...
"In the near future, you don't live to play... you'll play to live."
Gamer gerist í framtíðinni þar sem tölvuleikjaheimurinn er orðinn svo klikkaður að fólk getur stjórnað öðru fólki eins og að stjórna tölvuleikjafígúrum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiGamer gerist í framtíðinni þar sem tölvuleikjaheimurinn er orðinn svo klikkaður að fólk getur stjórnað öðru fólki eins og að stjórna tölvuleikjafígúrum. Gerard Butler leikur mann sem er fastur í slíkum leik sem nefnist Slayers, og stefnir hann að því að brjótast út úr þessu tölvuleikjaumhverfi áður en hann verður drepinn. Hefst þar með barátta upp á líf og dauða.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGamer er ekki beinlínis baðandi í frumleika. Hugmyndin minnir mikið á tvær aðrar myndir sem gerðu heldur ekkert nýtt: Death Race (sem var endurgerð) og hina nýlegu Surrogates (sem stal mikl...



Golden Trailer Awards 2008 VANN: Besta stikla