Crank er ein af þessum hreinræktuðu MTV myndum sem hefur bara eitt markmið, að skemmta unglingum. Hugmyndin er nokkuð frumleg. Jason Stratham leikur mann sem er sprautaður með eitri sem drepur...
Crank (2006)
"Poison in his veins. Vengeance in his heart."
Chev Chelis er leigumorðingi sem vinnur fyrir glæpasamtök á vesturströnd Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Chev Chelis er leigumorðingi sem vinnur fyrir glæpasamtök á vesturströnd Bandaríkjanna. Kærasta hans, Eve, veit ekki við hvað hann starfar, og Chev ætlar að hætta í glæpunum til að eyða meiri tíma með henni. En allt fer á versta veg þegar hann kemst að því að óvinur hans Verona, hefur sprautað hann eitri sem kallast "The Beijing Cocktail", en eitrið mun drepa hann ef hjartsláttur hans róast. Hann reynir hvað hann getur að halda lífi og fær hjálp frá vini sínum Kaylo og Doc Miles, til að halda hjartanu gangandi. Chev þarf nú að finna svör um leið og hann þarf að vernda Eve, og hefna sín á þeim sem sviku hann, áður en eitrið drepur hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (3)
Crank kom mér þvílíkt á óvart. Er búinn að vera forðast þessa mynd í nokkurn tíma, en ákvað að taka hana fyrir nokkru síðan. Svo er þetta bara þrusu góð mynd. Jason Statham leikur...
Adrenalín beint í æð
Crank er virkilega, virkilega hröð og fáránlega skemmtileg spennumynd sem segir strax í byrjun "skítt með lógínu, ég vil bara hafa það gaman!". Myndin virkar á flestum sviðum sem að hen...


























