Náðu í appið
Crank: High Voltage

Crank: High Voltage (2009)

Crank 2

1 klst 36 mín2009

Crank: High Voltage tekur upp þráðinn nákvæmlega þar sem atburðum fyrstu Crank-myndarinnar sleppti, eða þar sem Chev Chelios (Jason Statham) fellur í jörðina eftir himinhátt...

Rotten Tomatoes64%
Metacritic41
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Crank: High Voltage tekur upp þráðinn nákvæmlega þar sem atburðum fyrstu Crank-myndarinnar sleppti, eða þar sem Chev Chelios (Jason Statham) fellur í jörðina eftir himinhátt fall úr flugvél. Hann lifir af, en er rænt af kínversku glæpagengi. Þeir koma honum fyrir á skurðarborði til að ræna úr honum líffærunum, sérstaklega hinu gífurlega sterka hjarta hans. Skipta þeir því út fyrir rafmagnsknúið hjarta, en þegar hann kemur til meðvitundar þarf hann að hafa uppi á genginu (og hjartanu), en vegna hjartans þarf hann stöðugt að fá rafmagn í líkamann til halda sjálfum sér á lífi, og það er meira en að segja það, þegar maður er í hættulegum eltingaleik á sama tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
Lakeshore EntertainmentUS
RadicalMediaUS

Gagnrýni notenda (4)

Crazy

 Myndin er miklu meira brjálæði en fyrsta en ekki neitt betri. Fyrsta myndin er miklu minna brjálæði þannig að þú getur fylgst með vel en ef þú horfir eina min í burtu þá : H...

Frábært framhald!!!!

★★★★☆

Ef einnhver hérna líkaði við Crank fyrstu myndina, þá á hann eftir að ELSKA High Voltage!!! Stíllinn er miklu brjálaðari, miklu meira blóð, hasar og meira af brjáluðum persónum.Crank v...

Einhver sú klikkaðasta

★★★★☆

Ég verð að viðurkenna að mér fannst hugmyndin á að búa til framhald af Crank frekar asnaleg hugmynd(Þið vitið afhverju þið sem sáuð fyrri myndina) svo ég fór á Crank:High Voltage me...