Book of Life (2014)
Myndin fjallar um ungan mann, Manolo, sem býr við þá togstreitu hvort hann á að standa undir væntingum fjölskyldu sinnar, eða gera það sem hann vill sjálfur gera.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um ungan mann, Manolo, sem býr við þá togstreitu hvort hann á að standa undir væntingum fjölskyldu sinnar, eða gera það sem hann vill sjálfur gera. Áður en hann tekur ákvörðun þá fer hann í ótrúlega ævintýraferð til lendna forfeðra sinna, bæði þeirra sem lifa í minningunni og þeirra sem gleymdir eru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jorge R. GutierrezLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Reel FX Creative StudiosUS

20th Century Fox AnimationUS
ChatroneUS




















