Crystal Fairy and he Magical Cactus and 2012 (2013)
Crystal Fairy
Jamie er ókurteis, ónærgætinn Bandaríkjamaður á þrítugsaldri á ferð í Chile, sem tekst að valda usla hvar sem hann kemur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jamie er ókurteis, ónærgætinn Bandaríkjamaður á þrítugsaldri á ferð í Chile, sem tekst að valda usla hvar sem hann kemur. Hann og vinir hans eru að hugsa um að fara í ferðalag norður á bóginn, til að upplifa hinar goðsagnakenndu ofskynjanir frá San Pedro kaktusnum. Jamie býður sérkennilegri - mikilli andans konu að nafni Crystal Spirit - með í ferðina. Það sem átti að vera kæruleysisleg skemmtun verður átakaferð þar sem Jamie lendir upp á kant við ferðafélaga sína. En að lokum komast þau á hinn fyrirheitna stað og ævintýrið getur hafist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sebastian SilvaLeikstjóri
Aðrar myndir

Sebastián SilvaHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

FabulaCL
DiroriroCL













