Náðu í appið
Instructions Not Included

Instructions Not Included (2013)

"Life Doesn´t Care if you are ready."

2013

Valentin er glaumgosi sem býr í Acapulco í Mexíkó, en skyndilega breytist allt þegar fyrrum kærasta hans skilur eftir barn fyrir framan dyrnar hjá honum og stingur svo af.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic55
Deila:

Söguþráður

Valentin er glaumgosi sem býr í Acapulco í Mexíkó, en skyndilega breytist allt þegar fyrrum kærasta hans skilur eftir barn fyrir framan dyrnar hjá honum og stingur svo af. Valentin ákveður að fara frá Mexíkó og til Los Angeles til að finna móður barnsins, og endar með því að finna hús sem hann og dóttir hans, Maggie, flytja inn í. Valentin er ekki þessi dæmigerða pabba týpa en elur Maggie upp næstu sex árin, ásamt því að byggja upp feril í Hollywood sem einn fremsti áhættuleikarinn í borginni, og Maggie styður hann með ráðum og dáð á hliðarlínunni. Samhliða því að ala upp Maggie, þá gerir uppeldið þá kröfu á hann að hann fullorðnist og þroskist sjálfur. Að lokum þá er sambandi þeirra ógnað þegar móðir Maggie birtist skyndilega aftur, og Valentin áttar sig á að hann gæti misst dóttur sína - og sinn besta vin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Harley Cokeliss
Harley CokelissLeikstjóri
Tetsurō Tamba
Tetsurō TambaHandritshöfundur
Leticia López Margalli
Leticia López MargalliHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Pantelion FilmsUS
FilmaxES
TelevisaMX
VideocineMX
Pinema