Náðu í appið

Instructions Not Included 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Life Doesn´t Care if you are ready.

Spænska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Valentin er glaumgosi sem býr í Acapulco í Mexíkó, en skyndilega breytist allt þegar fyrrum kærasta hans skilur eftir barn fyrir framan dyrnar hjá honum og stingur svo af. Valentin ákveður að fara frá Mexíkó og til Los Angeles til að finna móður barnsins, og endar með því að finna hús sem hann og dóttir hans, Maggie, flytja inn í. Valentin er ekki þessi... Lesa meira

Valentin er glaumgosi sem býr í Acapulco í Mexíkó, en skyndilega breytist allt þegar fyrrum kærasta hans skilur eftir barn fyrir framan dyrnar hjá honum og stingur svo af. Valentin ákveður að fara frá Mexíkó og til Los Angeles til að finna móður barnsins, og endar með því að finna hús sem hann og dóttir hans, Maggie, flytja inn í. Valentin er ekki þessi dæmigerða pabba týpa en elur Maggie upp næstu sex árin, ásamt því að byggja upp feril í Hollywood sem einn fremsti áhættuleikarinn í borginni, og Maggie styður hann með ráðum og dáð á hliðarlínunni. Samhliða því að ala upp Maggie, þá gerir uppeldið þá kröfu á hann að hann fullorðnist og þroskist sjálfur. Að lokum þá er sambandi þeirra ógnað þegar móðir Maggie birtist skyndilega aftur, og Valentin áttar sig á að hann gæti misst dóttur sína - og sinn besta vin.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.09.2013

Mynd á spænsku slær met í USA

Gamanmyndin Instructions Not Included varð í dag tekjuhæsta mynd með spænsku tali sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum, samkvæmt fréttum frá dreifingaraðila myndarinnar Lionsgate. Útlit er fyrir að myndin þéni 3,38 m...

28.09.2013

Kjötbollurnar koma sterkar inn

Fjórar stórar myndir í mikilli dreifingu eru frumsýndar nú um helgina í bandarískum bíóhúsum, en búist er við að heildartekjur af bíóaðsókn þessa helgina þar vestra muni nema 110 milljónum Bandaríkjadala. Þ...

27.09.2013

Krísu Kalli nýr í Toy Story!

Eins og við sögðum frá á dögunum þá er von á fyrstu Toy Story sjónvarpsmyndinni á Halloween í Bandaríkjunum þann 16. október nk., Toy Story of Terror! Um er að ræða 30 mínútna mynd með öllum helstu persón...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn