Náðu í appið
The New Adventures of Pippi Longstocking

The New Adventures of Pippi Longstocking (1988)

Ný ævintýri Línu langsokks

"Great fun for the whole family!"

1 klst 40 mín1988

Eftir að skip föður hennar ber af leið þegar óveður brestur á, þá er hin fjöruga Lína Langsokkur strönduð ásamt hesti sínum Alfonso, og apanum, Hr.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Eftir að skip föður hennar ber af leið þegar óveður brestur á, þá er hin fjöruga Lína Langsokkur strönduð ásamt hesti sínum Alfonso, og apanum, Hr. Níels, og sest að í gamla fjölskylduhúsinu, sem börnin í nágrenninu líta á sem draugahús. Fljótlega birtast tvö börn, þau Tommi og Anna, og hitta Línu. Þau þrjú verða vinir og lenda í ýmsum ævintýrum saman, þar á meðal þurfa þau að þrífa gólf með burstaskóm, fara niður á í tunnu og að hjálpa Línu við að vera í skóla.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS