Vanishing Point (1971)
"It's the maximum trip... at maximum speed."
Kowalski vinnur við að flytja bíla.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Vímuefni
VímuefniSöguþráður
Kowalski vinnur við að flytja bíla. Hann fer með 1970 árgerð af Dodge Challenger frá Colorado til San Fransisco í Kaliforníu. Stuttu eftir að hann nær í bílinn, þá tekur hann veðmáli um að koma bílnum á áfangastað á innan við 15 klukkutímum. Eftir að hafa lent í útistöðum við mótorhjólalöggur nokkrum sinnum og vegalögregluna, þá byrja þeir að elta hann til að reyna að stinga honum í fangelsi. Á leiðinni þá fær Kowalski leiðsögn frá Supersoul - blindum plötusnúði sem er með lögregluskanna. Í myndinni er fullt af bílaeltingaleikjum, samkynhneigður puttaferðalangur, naktar konur á mótorhjólum, og fleira og fleira frá fyrri hluta áttunda áratugs síðustu aldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard C. SarafianLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Cupid ProductionsGB

20th Century FoxUS















