The Next Man (1976)
"In the world of spying and dying, love is the ultimate weapon."
Khalil er arabískur diplómat sem vill koma á friði við Ísrael, en viðurkenna landið sem meðmlim OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Khalil er arabískur diplómat sem vill koma á friði við Ísrael, en viðurkenna landið sem meðmlim OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja. Fyrir þetta verður hann skotmark hugvitssamlega útfærðra launmorðtilrauna, sem hann sleppur undan með hjálp vinar síns Hamid og kærustunnar Nicole. En er þeim treystandi?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard C. SarafianLeikstjóri
Aðrar myndir

Morton S. FineHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Artists Entertainment Complex
Allied ArtistsUS











