Náðu í appið
Dom Hemingway

Dom Hemingway (2013)

"Jude Law is Dom Hemingway and you're not."

1 klst 33 mín2013

Dom Hemingway er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár fyrir að hafa haldið kjafti.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Dom Hemingway er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár fyrir að hafa haldið kjafti. Hann er nú aftur kominn á kreik og vill rukka inn greiða frá því áður en hann var í fangelsi. Hann þarf einnig að koma skikki á tengsl sín við glæpaheiminn og fjölskylduna sem hann skildi eftir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pinewood StudiosGB
Recorded Picture CompanyGB
BBC FilmGB
Isle of Man Film Commission