Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kynlíf, eiturlyf og skattar 2013

(Spies and Glistrup, Sex, Drugs and Taxation)

Litríkir vinir

110 MÍNDanska

Sönn saga um ótrúlega vináttu tveggja alræmdra Dana: Mogens Glistrup, lögfræðings sem leiddist út í stjórnmál og hins umdeilda „ferðakóngs“, milljónamærings og kvennabósa, Simon Spies. Þrátt fyrir mismunandi lifnaðarhætti urðu Glistrup og Spies bestu vinir og gerðu Spies Travel að einni arðbærustu ferðaskrifstofu Skandinavíu á sjöunda og áttunda... Lesa meira

Sönn saga um ótrúlega vináttu tveggja alræmdra Dana: Mogens Glistrup, lögfræðings sem leiddist út í stjórnmál og hins umdeilda „ferðakóngs“, milljónamærings og kvennabósa, Simon Spies. Þrátt fyrir mismunandi lifnaðarhætti urðu Glistrup og Spies bestu vinir og gerðu Spies Travel að einni arðbærustu ferðaskrifstofu Skandinavíu á sjöunda og áttunda áratugnum. Þegar Glistrup opinberar að hann borgi ekki skatta – „og að enginn ætti að gera það!“ – verður viðskiptasamband þeirra og vinátta óleysanleg þraut.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn