Smagen af sult (2021)
A Taste of Hunger
Hjón fórna öllu til að ná hæstu viðurkenningu í matreiðsluheiminum, Michelin stjörnu.
Deila:
Söguþráður
Hjón fórna öllu til að ná hæstu viðurkenningu í matreiðsluheiminum, Michelin stjörnu. Maggie er mannfræðingur sem hefur sérhæft sig í máltíðum og hefur búið til glæsilegt umhverfi matsölustaðarins Malus sem þau hjón reka. Carsten er frægur kokkur sem töfrar fram réttina í eldhúsinu. Saman eru þau ósigrandi í dönskum veitingaheimi. Þau elska hvort annað, eiga tvö dásamleg börn og veitingastaðurinn er einn sá vinsælasti í Danmörku. Allt er í frábærum málum nema þeim vantar ennþá Michelin stjörnuna og fyrir hana eru þau tilbúin að fórna öllu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christoffer BoeLeikstjóri
Aðrar myndir

Tobias LindholmHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK






















