The Good Nurse (2022)
"Based on the Unthinkable True Story"
Amy, brjóstgóður hjúkrunarfræðingur og einstæð móðir sem glímir við erfiðan hjartasjúkdóm, er á mörkum þess að gefast upp í vinnunni þar sem hún starfar á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Amy, brjóstgóður hjúkrunarfræðingur og einstæð móðir sem glímir við erfiðan hjartasjúkdóm, er á mörkum þess að gefast upp í vinnunni þar sem hún starfar á erfiðum næturvöktum á gjörgæslunni. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst þegar Charlie, umhyggjusamur kollegi, byrjar á deildinni. Þeim verður vel til vina en þegar röð dularfullra dauðdaga setur af stað rannsókn á spítalanum og grunur beinist að Charlie, þá neyðist Amy til að hætta eigin lífi og barna sinna til að leiða hið sanna í ljós.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tobias LindholmLeikstjóri

Krysty Wilson-CairnsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Protozoa PicturesUS

FilmNation EntertainmentUS


















