Kapringen (2012)
A Hijacking
Kvikmyndin fjallar um danska flutningaskipið MV Rosen sem sómalskir sjóræningjar ræna á Indlandshafi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Kvikmyndin fjallar um danska flutningaskipið MV Rosen sem sómalskir sjóræningjar ræna á Indlandshafi. Við taka skelfilegar aðstæður þar sem þunnur þráður skilur á milli lífs og dauða. Rafmögnuð sálfræðileg samskipti rísa upp á milli framkvæmdastjóra skipafélagsins og sómölsku sjóræningjanna þegar þeir krefjast þess að fá tugi milljóna dollara í lausnargjald.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tobias LindholmLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DRDK

Nordisk Film DenmarkDK



















