A War (2015)
Krigen, Stríðið
"Duty goes beyond the battlefield."
Liðsforinginn Claus og hans menn sinna gæslu í afgönsku héraði.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Liðsforinginn Claus og hans menn sinna gæslu í afgönsku héraði. Á meðan reynir eiginkona Claus, Maria, að reka heimili með þremur börnum sem sakna öll pabba síns. Þegar hermennirnir lenda í miðri skothríð tekur Claus afdrifaríka ákvörðun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tobias LindholmLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

AZ Celtic FilmsTR

Nordisk Film DenmarkDK

StudioCanalFR

DRDK
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 2016.


















