Náðu í appið
Ást, Marilyn

Ást, Marilyn (2012)

Love, Marilyn

1 klst 47 mín2012

Marilyn Monroe skóp sína opinberu persónu á kostnað þess að dylja sitt raunverulega sjálf sem aðeins hennar nánustu þekktu.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic51
Deila:

Söguþráður

Marilyn Monroe skóp sína opinberu persónu á kostnað þess að dylja sitt raunverulega sjálf sem aðeins hennar nánustu þekktu. Leikstjórinn Liz Garbus byggði á persónulegum gögnum leikkonunnar, dagbókum og bréfum sem hafa aldrei sést áður og vann með þekktum leikkonum til þess að ná fram mismunandi hliðum hinnar raunverulegu Marilyn – ástríðu hennar, metnaði, sálarleit, afls og ótta. Þessi skjöl sem eru hér færð til lífs á hvíta tjaldinu með hjálp samtímadýrlinga og stjarna, færa okkur nýjan og afhjúpandi skilning á Monroe.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

StudioCanalFR
Diamond Girl Productions
Sol's Luncheonette
HBO Documentary FilmsUS
Story SyndicateUS