Náðu í appið
Charlie Countryman

Charlie Countryman (2013)

The Necessary Death of Charlie Countryman

"If You´re Gonna Die, Die for Love."

1 klst 48 mín2013

Þegar látin móðir hans birtist honum og segir honum að fara til Búkarest í Rúmeníu, þá fer Charlie umsvifalaust um borð í flugvél og flýgur yfir Atlantshafið.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic31
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar látin móðir hans birtist honum og segir honum að fara til Búkarest í Rúmeníu, þá fer Charlie umsvifalaust um borð í flugvél og flýgur yfir Atlantshafið. En þegar hann hittir farþega á sömu leið, þá man hann annað loforð sem hann vill efna. Charlie gerir það og verður yfir sig ástfanginn af Gabi, fallegri tónlistarkonu. En geðsjúkur glæpamaður hefur þá þegar fest sér Gabi sem kærustu, og ætlar sér ekki að sleppa af henni hendinni. Charlie er ákveðinn í að vernda hana, og fer inn í rúmenska undirheima, sem eru fullir af ofbeldi og, því sem skýtur kannski skökku við; ást.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Fredrik Bond
Fredrik BondLeikstjórif. -0001
Matt Drake
Matt DrakeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Voltage PicturesUS
Bona Fide ProductionsUS