Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Mindscape 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Don't Let Her In

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
Rotten tomatoes einkunn 38% Audience
The Movies database einkunn 42
/100

Sálfræðingur sem er sérfræðingur í að greina minningar fólks tekur að sér mál 16 ára gamallar stúlku til að ákvarða hvort hún sé fórnarlamb eða gerandi í dularfullu morðmáli þar sem ekkert er eins og það sýnist.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.10.2013

Fer inn í minningar fólks - Fyrsta stikla úr Mindscape

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd spænska leikstjórans Jorge Dorado, Mindscape. Framleiðandi er Orphan og Unknown leikstjórinn Jaume Collet-Serra. Ekki er búið að ákveða hvenær myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunu...

09.10.2013

Glæpamaðurinn Chopper látinn - 58 ára gamall

Ástralski glæpamaðurinn Mark "Chopper" Read er látinn 58 ára að aldri. Banamein hans var lifrarkrabbi. Chopper varð frægur á einni nóttu þegar búin var til samnefnd bíómynd um ævi hans með Eric Bana í aðalhlutverk...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn