Náðu í appið
Poltergeist II: The Other Side

Poltergeist II: The Other Side (1986)

"The Freeling family's struggle with spirits begins again..."

1 klst 31 mín1986

Freeling fjölskyldan flytur inn til móður Diane tli að reyna að jafna sig á sálrænum áverkum sem hún varð fyrir eftir að Skepnan rændi Carol Anne.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic49
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Freeling fjölskyldan flytur inn til móður Diane tli að reyna að jafna sig á sálrænum áverkum sem hún varð fyrir eftir að Skepnan rændi Carol Anne. En Skepnan hverfur ekki af sjónarsviðinu svo auðveldlega, og birtist sem vofa í gervi prestsins Kane, öfgamanns sem er ábyrgur fyrir dauða margra fylgismanna sinna. Markmið hans er einfalt - hann vill koma höndum yfir hina engilfríðu Carol Anne; en ást fjölskyldunnar og krafturinn í hinni skyggnu Tangina í sameiningu, ásamt gömlum indjána, vernda Carol Anne.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tæknibrellur.