Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nurse 3D 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 7. febrúar 2014

Your Pain is Her Pleasure

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
Rotten tomatoes einkunn 29% Audience
The Movies database einkunn 29
/100

Á daginn er Abby Russell duglegur hjúkrunarfræðingur, einhver sem þú myndir ekki hika við að treysta fyrir lífi þínu. En á kvöldin breytist hún í allt aðra manneskju, sem notar kynþokka sinn til að tæla menn sem standa í framhjáhaldi, og drepa þá með hrottafengnum hætti, og lætur þá horfast í augu við það hverjir þeir eru í raun og veru. Þegar... Lesa meira

Á daginn er Abby Russell duglegur hjúkrunarfræðingur, einhver sem þú myndir ekki hika við að treysta fyrir lífi þínu. En á kvöldin breytist hún í allt aðra manneskju, sem notar kynþokka sinn til að tæla menn sem standa í framhjáhaldi, og drepa þá með hrottafengnum hætti, og lætur þá horfast í augu við það hverjir þeir eru í raun og veru. Þegar ung kona, hjúkrunarfræðingur einnig, byrjar á spítalanum, byrjar hana að gruna hvað Abby fæst við, og setur áætlanir hennar í uppnám. Nú þarf Abby að snúa á hana nógu lengi til að hafa nægan tíma til að ganga frá óvæntum framhjáhaldara og koma honum fyrir kattarnef. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.12.2013

Hjúkkan myrðir í 3D - Ný stikla!

Ný stikla er komin út fyrir þvívíddarhrollinn Nurse 3D, frá leikstjóranum Doug Aarniokoski. Með helstu hlutverk fara Paz De La Huerta, Katrina Bowden og Corbin Bleu. Myndin segir frá Abby Russell sem á daginn er dug...

06.12.2013

Howard kvænist í fjórða sinn

Iron Man leikarinn Terrence Howard er sagður hafa kvænst kærustu sinni til eins mánaðar, í leyni. RadarOnline.com vefsíðan segir frá því að Howard, sem er 44 ára gamall, hafi kvænst í fjórða skiptið nú nýlega, hinni kanad...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn