Nurse 3D (2013)
"Your Pain is Her Pleasure"
Á daginn er Abby Russell duglegur hjúkrunarfræðingur, einhver sem þú myndir ekki hika við að treysta fyrir lífi þínu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Á daginn er Abby Russell duglegur hjúkrunarfræðingur, einhver sem þú myndir ekki hika við að treysta fyrir lífi þínu. En á kvöldin breytist hún í allt aðra manneskju, sem notar kynþokka sinn til að tæla menn sem standa í framhjáhaldi, og drepa þá með hrottafengnum hætti, og lætur þá horfast í augu við það hverjir þeir eru í raun og veru. Þegar ung kona, hjúkrunarfræðingur einnig, byrjar á spítalanum, byrjar hana að gruna hvað Abby fæst við, og setur áætlanir hennar í uppnám. Nú þarf Abby að snúa á hana nógu lengi til að hafa nægan tíma til að ganga frá óvæntum framhjáhaldara og koma honum fyrir kattarnef.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















