Náðu í appið
Dhoom 3

Dhoom 3 (2013)

2013

Eftir að faðir hans fremur sjálfsmorð af því að hann gat ekki borgað af lánunum sem hann var með hjá Western Bank of Chicago, þá...

Rotten Tomatoes67%
Metacritic61
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að faðir hans fremur sjálfsmorð af því að hann gat ekki borgað af lánunum sem hann var með hjá Western Bank of Chicago, þá ætlar Sahir Khan, sirkusstjóri, að hefna sín, með því að ræna sama útibúið mörgum sinnum. Til að ráða niðurlögum hans þá eru þeir Jai Dixit og Ali Akbar sendir á staðinn frá Mumbai á Indlandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vijay Krishna Acharya
Vijay Krishna AcharyaLeikstjórif. -0001
Aditya Chopra
Aditya ChopraHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Yash Raj FilmsIN
Dhoom StudiosIN
Prime FocusIN