Náðu í appið
Eyjafjallajökull

Eyjafjallajökull (2013)

1 klst 32 mín2013

Fráskilin hjón, ætla sér að vera viðstödd brúðkaup dóttur sinnar í apríl 2010.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fráskilin hjón, ætla sér að vera viðstödd brúðkaup dóttur sinnar í apríl 2010. Þegar Eyjafjallajökull byrjar að gjósa eru góð ráð dýr. Flugi hjónanna er aflýst og þau velja þann kost að fara landleiðina á bílaleigubíl. Gallinn er hins vegar sá að hjónin fyrrverandi hatast innilega. Leiðin frá Frakklandi til Grikklands, þar sem brúðkaupið er haldið, er löng og á ferðalaginu getur bókstaflega allt gerst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alexandre Coffre
Alexandre CoffreLeikstjórif. -0001
Laurent Zeitoun
Laurent ZeitounHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Yoann Gromb
Yoann GrombHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

TF1 Films ProductionFR
SCOPE InvestBE
Quad ProductionsFR
SCOPE PicturesBE