Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Ich Fühl Mich Disco 2013

(I Feel Like Disco)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. mars 2014

98 MÍNÞýska

Florian Herbst líður best þegar faðir hans er ekki heima. Þá getur hann dansað um húsið með móður sinni, klætt sig í klikkaða búninga og gleymt öllum sínum áhyggjum. Faðirinn Hanno Herbst veit ekki hvað hann á að gera við son sinn, sem hefur tvær vinstri hendur, allt of stóra bumbu og hefur hvorki áhuga á íþróttum né stelpum. En það er ekki það... Lesa meira

Florian Herbst líður best þegar faðir hans er ekki heima. Þá getur hann dansað um húsið með móður sinni, klætt sig í klikkaða búninga og gleymt öllum sínum áhyggjum. Faðirinn Hanno Herbst veit ekki hvað hann á að gera við son sinn, sem hefur tvær vinstri hendur, allt of stóra bumbu og hefur hvorki áhuga á íþróttum né stelpum. En það er ekki það versta! Móðirin sem hafði með mýkt stjórnað heimilinu og haldið friðinn þar sem hún verndaði son sinn og eiginmann frá hvor öðrum hverfur úr lífi þeirra. Þennan hræðilega morgun hrynur spilaborgin. Faðir og sonur sitja eftir ráðalausir en finna hægt og rólega hvað þeir eiga sameiginlegt.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn