Ich Fühl Mich Disco (2013)
I Feel Like Disco
Florian Herbst líður best þegar faðir hans er ekki heima.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Florian Herbst líður best þegar faðir hans er ekki heima. Þá getur hann dansað um húsið með móður sinni, klætt sig í klikkaða búninga og gleymt öllum sínum áhyggjum. Faðirinn Hanno Herbst veit ekki hvað hann á að gera við son sinn, sem hefur tvær vinstri hendur, allt of stóra bumbu og hefur hvorki áhuga á íþróttum né stelpum. En það er ekki það versta! Móðirin sem hafði með mýkt stjórnað heimilinu og haldið friðinn þar sem hún verndaði son sinn og eiginmann frá hvor öðrum hverfur úr lífi þeirra. Þennan hræðilega morgun hrynur spilaborgin. Faðir og sonur sitja eftir ráðalausir en finna hægt og rólega hvað þeir eiga sameiginlegt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Axel RanischLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur
Kordes & Kordes FilmDE

ZDFDE





