Austanvindur (2013)
Ostwind - Zusammen sind wir frei
Þessi fallega saga gerist á þýskum hestabúgarði.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Þessi fallega saga gerist á þýskum hestabúgarði. Unglingsstúlkan Mika, er komið fyrir á hestabúgarði hjá ömmu sinni, því foreldrar hennar taka þá ákvörðun að senda hana í sveit yfir sumarið. Þar kemst Mika í kynni við villtan hest sem enginn ræður við, þar til Mika kemur í sveitina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Katja Von GarnierLeikstjóri
Aðrar myndir

Kristina Magdalena HennHandritshöfundur

Lea SchmidbauerHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Constantin FilmDE
SamFilmDE
Verðlaun
🏆
Myndin var valin besta myndin á Bæversku Kvikmyndaverðlaunahátíðinni 2014.






