Memories of Murder (2003)
Salinui chueok
Sagan hefst árið 1986 í Gyunggi héraði í Suður Kóreu.
Söguþráður
Sagan hefst árið 1986 í Gyunggi héraði í Suður Kóreu. Önnur ung og falleg kona í röð finnst myrt, henni hefur verið nauðgað, hún bundin og nærföt sett yfir andlit hennar. Rannsóknarlögreglumennirnir Park Doo-Man og Cho Yong-koo, eru harkalegir og heimskir lögreglumenn á staðnum, sem kunna enga sérstaka tækni við að rannsaka morðmál og nota hrottalegar aðfararir og pyntingar til að reyna að ná upplýsingum út úr grunuðum aðilum, sem þeir vija fá, en án neins áþreifanlegs árangurs. Rannsóknarlögreglumaðurinn Seo Tae-Yoon kemur frá Seoul til að hjálpa til við rannsóknina og er sannfærður um að hér sé raðmorðingi á ferð. Þegar þriðja konan finnst myrt í sama stíl og hinar tvær, komast lögreglumennirnir á sporið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















