Madeo (2009)
Mother
"She'll stop at nothing."
Móðir lifir rólegu lífi ásamt tuttugu og átta ára gömlum syni sínum, Do-joon, og ræktar kryddjurtir og stundar nálastungulækningar.
Deila:
Söguþráður
Móðir lifir rólegu lífi ásamt tuttugu og átta ára gömlum syni sínum, Do-joon, og ræktar kryddjurtir og stundar nálastungulækningar. Dag einn er stúlka myrt á hrottalegan hátt, og Do-Joon er sakaður um verknaðinn. Nú þarf móðir hans að ákveða hvort hún eigi að reyna að sanna sakleysi hans, eða sætta sig við að hann fari í fangelsi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joon-ho BongLeikstjóri
Aðrar myndir

Bong Joon HoHandritshöfundur
Aðrar myndir

Ursina LardiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Barunson E&AKR

CJ EntertainmentKR


















