Náðu í appið
Snowpiercer

Snowpiercer (2013)

"AD 2031: the passengers in the train are the only survivors on Earth."

2 klst 6 mín2013

Myndin gerist í framtíðinni.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic84
Deila:
Snowpiercer - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist í framtíðinni. Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun, þá drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa SnowPiercer, lestar sem ferðast um heiminn og er knúin áfram af dularfullri eilífðarvél. Stéttarskipting verður til innan lestarinnar en bylting kraumar undir niðri. Snowpiercer er vísindaskáldsaga og um leið ógnvekjandi framtíðarsýn sem gerist eftir að misheppnaðar tilraunir vísindamanna hafa leitt nýja ísöld yfir mannkynið. Eina fólkið sem enn lifir hefst við í rammgerðri lest sem var sérstaklega smíðuð til að brjótast í gegnum snjó og ís og hringsólar nú umhverfis helfrosna jörðina. Það dregur til tíðinda þegar nokkrir farþeganna fá nóg af vosbúðinni og viðvarandi matarskorti og ákveða að gera uppreisn gegn þeim sem fara með völdin í lestinni ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kelly Masterson
Kelly MastersonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Opus PicturesKR
Moho FilmKR
CJ EntertainmentKR
Union Investment PartnersKR