God's Not Dead (2014)
""What do you believe?""
Ný-háskólastúdentinn Josh Wheaton fer í heimspekitíma þar sem kennarinn, Radisson, biður alla nemendur um að skila inn undirritaðri yfirlýsingu sem segir "Guð er dauður" og...
Söguþráður
Ný-háskólastúdentinn Josh Wheaton fer í heimspekitíma þar sem kennarinn, Radisson, biður alla nemendur um að skila inn undirritaðri yfirlýsingu sem segir "Guð er dauður" og hann hefur aldrei verið til. Þegar Josh neitar að gera þetta vegna kristinnar trúar sinnar, þá biður kennarinn hann um að rökstyðja afstöðu sína. Josh verður að ná þessum áfanga til að komast í laganám. Kærasta hans, sem einnig er kristin, hvetur hann til að kasta framtíð sinni ekki á glæ með því að gera ekki það sem kennarinn segir. Á sama tíma eru prestuinn Dave og afrískur trúboði, Jude, á leiðinni í ferðalag, en skrýtnir atburðir hindra þá í að komast leiðar sinnar. Neminn Ayisha er á móti íslömskum gildum föður síns. Farsæli athafnamaðurinn Mark kemur fram á kaldhæðinn hátt gagnvart veikri móður sinni, á meðan þekkt vinstrisinnuð bloggara-kærasta hans fær slæmar fréttir frá lækninum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















