Náðu í appið
The Molly Maguires

The Molly Maguires (1970)

2 klst 4 mín1970

Lífið er erfitt í kolanámunum í Pennsylvaniu árið 1876.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lífið er erfitt í kolanámunum í Pennsylvaniu árið 1876. Leynilegur hópur írskra námuverkamanna og innflytjenda, sem þekktur eru undir nafninu Molly Maguires, berst gegn grimmd námufyrirtækisins með eyðileggingu og morði. Rannsóknarlögreglumaður, sem einnig er írskur innflytjandi, er ráðinn til að lauma sér í raðir námuverkamannanna og gefa skýrslu um meðlimi hópsins. En hvar liggur samúð hans í málinu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Walter Bernstein
Walter BernsteinHandritshöfundurf. 1919

Framleiðendur

Tamm ProductionsUS