The Details (2011)
"Doing the right thing has never gone so wrong."
Þegar fjölskylda af þvottabjörnum uppgötvar gómsæta skordýraflóru í garðinum hans Jeffs ákveður hann að grípa til sinna ráða með hreint óborganlegum afleiðingum.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar fjölskylda af þvottabjörnum uppgötvar gómsæta skordýraflóru í garðinum hans Jeffs ákveður hann að grípa til sinna ráða með hreint óborganlegum afleiðingum. Læknirinn Jeff ákveður að grípa til sinna ráða þegar þvottabirnir í ætisleit byrja að róta til í garðinum hans með tilheyrandi eyðileggingu. Vandinn hefði verið auðleystur ef Jeff hefði bara kallað á fagfólk en þess í stað ákveður hann að fara sjálfur í málið með vægast sagt ógáfulegum ákvörðunum sem leiða smám saman til þess að allt hans líf fer algjörlega úr skorðum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jacob Aaron EstesLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Mark Gordon CompanyUS

LD EntertainmentUS












