Mean creek er eitt af mínum uppáhalds myndum, hún er svo frumleg, og maður sér bara hvað leikstjórinn elskar það sem hann er að búa til, leggur mikinn metnað í það sem hann er að gera....
Mean Creek (2004)
"You can never go back."
Þegar Sam Merrick er laminn af fantinum í bænum, George Tooney, þá ákveða eldri bróðir Sam, Rocky, og vinir hans Clyde og Marty, að láta...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
FordómarSöguþráður
Þegar Sam Merrick er laminn af fantinum í bænum, George Tooney, þá ákveða eldri bróðir Sam, Rocky, og vinir hans Clyde og Marty, að láta sem Sam eigi afmæli, og "bjóða" George í bátsferð þar sem þeir ætla að skora á hann að klæða sig úr öllum fötunum, stökkva í vatnið og hlaupa heim nakinn. En þegar Sam, kærastan hans Millie, Rocky og Clyde, finnst sem George sé ekki svo slæmur eftir allt saman, þá vilja þau hætta við allt saman, en Marty neitar. Mun áætlunin ganga eftir?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Mean Creek er mynd sem að ég hafði ekki heyrt mikið um. En hún kom virkilega á óvart. Mjög góð frumraun hjá Jacob Aaron Estes. Með góðri sögu, frábæru handriti, góðum leik frá hels...
Mean Creek (Jacob Aaron Estes) Vá. Þessi mynd stóðst allar mínar vonir. Ég var hræddur um að væntingar mínar yrðu mér að falli varðandi þessa, enda ekki byggðar á neinu nema einu...
Hér er á ferð truflandi mynd um Sam (Rory Culkin) sem er laminn af George (Josh Peck.) Sam segir reykjandi stóra bróðir sínum Rocky (Trevor Morgan) frá þessu og Rocky fer strax ásamt vinum s...
Dáleiðandi
Sjaldan fær maður að sjá aðra eins samkomu af ungum leikurum þar sem bókstaflega hver og einn stendur sig frábærlega. Mean Creek er lítil en virkilega áhrifamikil mynd sem hefur mikilvægan...
















