Náðu í appið
Dark Horse

Dark Horse (2011)

"Tími til kominn að tengja?"

1 klst 26 mín2011

Hinn rúmlega þrítugi Abe býr enn í foreldrahúsum, vinnur hjá pabba sínum og safnar leikföngum.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic66
Deila:
Dark Horse - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hinn rúmlega þrítugi Abe býr enn í foreldrahúsum, vinnur hjá pabba sínum og safnar leikföngum. Hvað er til ráða? Dark Horse er eftir verðlaunaleikstjórann Todd Solondz sem gerði m.a myndirnar Welcome To the Dollhouse, Palindromes og Happiness. Eins og áður skyggnist Todd hér inn í líf nokkurra einstaklinga og dregur upp myndir af þeim sem eru í senn grátlegar og fyndnar, en alltaf umhugsunarverðar. Aðalpersónan er hinn feitlagni Abe sem er í raun bara stórt barn þótt hann sé kominn vel á fertugsaldurinn. Hann vinnur í fyrirtæki föður síns, en gerir lítið annað en að vera á netinu alla daga að leita að sjaldgæfum leikföngum á e-Bay. Dag einn hittir hann Miröndu sem glímir sjálf við djúpt þunglyndi, og ákveður eftir fyrstu kynni að biðja hana um að giftast sér ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Double Hope FilmsUS