Náðu í appið
Happiness

Happiness (1998)

Hamingja

2 klst 14 mín1998

Þegar ung kona hafnar allt of feitum vonbiðli inni á veitingahúsi, þá leggur vonbiðillinn álög á hana.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic81
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar ung kona hafnar allt of feitum vonbiðli inni á veitingahúsi, þá leggur vonbiðillinn álög á hana. Næst er fjallað um systur konunnar. Ein er hamingjusamlega gift kona sem á geðlækni fyrir eiginmann og þrjú börn. Til allrar óhamingju þá fer eiginmaður hennar að hafa óeðlilega mikinn áhuga á bekkjarbræðrum 11 ára sonar síns, og lætur sig dreyma um fjöldamorð í almenningsgarðinum, og fer að stunda sjálfsfróun yfir unglingatímaritum. Einn af sjúklingum hans elskar þriðju systurina, en ástin er ekki endurgoldin. Á meðan þá er hjónaband foreldra systranna að molna í sundur eftir 40 ára samband, þegar faðirinn fær nóg og vill lifa einsetulífi í Flórída.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Good MachineUS
Killer FilmsUS

Verðlaun

🏆

Fjöldi verðlauna og tilnefninga. Vann FIPRESCI Prize á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Vann Metro Media Award á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Tilnefnd til Golden Globe fyrir handrit.

Gagnrýni notenda (6)

★★★★☆

Þessi mynd er alveg yndislega fyndin og ógeðsleg,vissi reyndar ekkert við hverju var að búast,sá þessa mynd alveg svona hinsegin án þess að vita nokkuð um hvað hún fjallaði,reyndar bara...

★★★★★

Óborganlega fyndin mynd með kolsvörtum húmor og skemmtilegum persónum. Eitt glæsilegasta lokaatriði kvikmyndasögunnar!!!!

Þessi mynd er ógeð og ekkert annað. Þarna er verið að velta sér upp úr ógeðslegustu kenndum mannsins og óeðli. Ég sé enga snilld tengda þessari mynd eins og kollegar mínir hér að fr...

SNILLD. Í einu orði sagt. Þvílkík mynd. Einhver sú raunsæasta og besta mynd sem ég hef séð lengi. Við fylgjumst með lífi nokurra persóna sem að tengjast allar á einn eða annan hátt. ...

Eftir að hafa séð marga mjög jákvæða dóma um þessa mynd ákvað ég að leigja hana og sjá hvort hún ætti þetta umtal skilið. Fljótlega varð ljóst að hér er ekki um venjulega kvikm...