Náðu í appið
Storytelling

Storytelling (2001)

1 klst 27 mín2001

Í myndinni eru sagðar tvær sögur og sögusviðið er miðskóli annarsvegar og framhaldsskóli hinsvegar, fortíð og nútíð.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic50
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í myndinni eru sagðar tvær sögur og sögusviðið er miðskóli annarsvegar og framhaldsskóli hinsvegar, fortíð og nútíð. Fylgst er með ungum persónum, sem eru bæði vongóðar og eiga í vanda, og við sögu kemur kynlíf, kynþáttur, frægð og misnotkun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Killer FilmsUS
Good MachineUS
New Line CinemaUS

Frægir textar

"Mikey: Consuelo, what is rape?
Consuelo: It's when you love someone that doesn't love you back... and you do something about it."

Gagnrýni notenda (2)

Todd Solondz er einhver athyglisverðasti leikstjóri samtímans.Hann hefur gert myndir eins og Happiness og In the Dollhouse, báðar alveg frábærar. Nýjasta myndin hans heitir Storytelling og er ...

Storytelling er nýjasta mynd leikstjórans sérvitra Todd Solondz, sem sendi síðast frá sér Happiness. Það er ekki gott að reyna að lýsa því um hvað hún fjallar, en við getum sagt að h...