Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Not Fade Away 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Gerum eins og Stones!

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
Rotten tomatoes einkunn 42% Audience
The Movies database einkunn 65
/100

Fjórir piltar frá New Jersey ákveða að stofna rokkband í anda Rolling Stones og freista þess að koma sér áfram á þyrnum stráðri braut velgengninnar. Myndin segir frá ungum pilti, Douglas, sem býr með foreldrum sínum í New Jersey. Þegar Douglas stofnar ásamt þremur félögum sínum hljómsveit og hættir í skóla til að einbeita sér að tónlistinni skapar... Lesa meira

Fjórir piltar frá New Jersey ákveða að stofna rokkband í anda Rolling Stones og freista þess að koma sér áfram á þyrnum stráðri braut velgengninnar. Myndin segir frá ungum pilti, Douglas, sem býr með foreldrum sínum í New Jersey. Þegar Douglas stofnar ásamt þremur félögum sínum hljómsveit og hættir í skóla til að einbeita sér að tónlistinni skapar hann um leið flóknar hindranir sem varða leið hans að settu marki ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.06.2013

James Gandolfini látinn

Bandaríski leikarinn James Gandolfini er látinn 51 árs að aldri. Leikarinn var staddur á Ítalíu þegar hann lést, en banamein hans er talið vera hjartaáfall. Gandolfini er best þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos þar sem hann l...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn