Date and Switch (2014)
"Love's all about finding the right combination."
Myndin fjallar um æskufélagana Michael og Matty sem hafa brallað ýmislegt saman í gegnum árin en eru enn hreinir sveinar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um æskufélagana Michael og Matty sem hafa brallað ýmislegt saman í gegnum árin en eru enn hreinir sveinar. Því vilja þeir breyta og hafa því heitið sjálfum sér að missa sveindóminn áður en skólaárið er úti. Það á hins vegar eftir að reyna bæði á heitið og vinskap þeirra félaga þegar annar þeirra lýsir því yfir að hann sé í raun samkynhneigður ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Chris NelsonLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dude Productions
Laurence Mark ProductionsUS









