Ass Backwards (2013)
Myndin fjallar um vinkonur sem búa í heimi sem þær telja sér trú um að sé raunverulegur, í New York þar sem þær telja sig...
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um vinkonur sem búa í heimi sem þær telja sér trú um að sé raunverulegur, í New York þar sem þær telja sig hafa slegið í gegn, önnur sem dansari í búri í næturklúbbi og hin sem atvinnu eggja - gjafi. Eftir að þær fá boð um að koma til gamla heimabæjarins að taka þátt í fegurðarsamkeppni, þar sem þær enduðu í síðasta sæti sem börn -þá fara þessar tvær lúðavinkonur í ferðalag þar sem þær lenda í ýmsum kostulegum uppákomum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Worldview EntertainmentUS

Gravitas VenturesUS














