La fiesta del chivo (2005)
Myndin er byggð á metsölubók Mario Vargas Llosa, og segir sögu Urania Cabral, fallegum, góðhjörtuðum, gáfuðum og sjálfstæðum lögfræðingi í Manhattan sem snýr heim til...
Söguþráður
Myndin er byggð á metsölubók Mario Vargas Llosa, og segir sögu Urania Cabral, fallegum, góðhjörtuðum, gáfuðum og sjálfstæðum lögfræðingi í Manhattan sem snýr heim til Dóminikanska lýðveldisins eftir 30 ára fjarveru til að horfast í augu við drauga fortíðar … og hinar skelfilegu aðstæður sem breyttu lífi hennar til frambúðar þegar hún var táningur og Rafael Leónidas Trujillo, öðru nafni El Chivo ( Geitin ) stjórnaði landinu með harðri hendi. Eftir að Urania horfist í augu við fortíðina mun ekkert, hvorki í fortíð né framtíð, verða samt á ný.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur














