Sniper (1993)
"One Shot. One Kill. No Exceptions."
Harðjaxlinn Thomas Beckett er hermaður í sjóhernum, og starfar í frumskógum Panama.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Harðjaxlinn Thomas Beckett er hermaður í sjóhernum, og starfar í frumskógum Panama. Starf hans er að elta uppi uppreisnarmenn og uppræta þá með færni sinni í að skjóta úr riffli af löngu færi. Beckett er þekktur fyrir að glata félögum sínum í svona sendiferðum. Í þetta sinn er með honum í för slyng leyniskytta að nafni Richard Miller, sem er meiri foringjatýpa. Þeir áætla í sameiningu að klófesta mikilvægan uppreisnarleiðtoga, en reyna um leið að lenda ekki sjálfir í klónum á annarri skyttu sem er á ferð í þessum hluta skógarins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TriStar PicturesUS
Iguana ProduccionesPE

Baltimore PicturesUS
Sniper Productions






















