Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Ida 2013

(Pawel Pawlikowski's Ida)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. apríl 2014

80 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Myndin hefur hlotið 12 verðlaun þar á meðal gagnrýnendaverðlaunin á Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013 og sem besta myndin á Kvikmyndahátíðinni í London 2013

Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað... Lesa meira

Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað í ferðalag sem fær þær til þess að velta fyrir sér stöðu sinni, trú og samastað.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.04.2024

Spennumyndafíkill frá unga aldri

Dev Patel aðalleikari, leikstjóri og einn handritshöfunda hasarmyndarinnar Monkey Man, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 5. apríl, segist hafa verið spennumyndafíkill frá unga aldri. „Ég læddist niður og horf...

14.02.2024

Fullt hús: Úr „Að duga eða drepast“ yfir í „Þetta reddast“ 

Tómas Valgeirsson skrifar: Lífið er soddan farsi, samspil og samansafn reddinga. Í skemmtibransanum er svona atburðarás oft kennd við það að hrista bara af sér hindranirnar og „halda áfram með sjóið,“ sa...

29.11.2023

Undraheimur LOTR í óviðjafnanlegum 4K myndgæðum

Kvikmyndaunnendur geta hugsað sér gott til glóðarinnar því von er á epísku kvikmyndaferðalagi í desember. Þá sýna Sambíóin The Lord of the Rings þríleikinn í „extended version“ og glæsilegri 4k upplausn á stærsta...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn