Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Ida 2013

(Pawel Pawlikowski's Ida)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. apríl 2014

80 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
Rotten tomatoes einkunn 79% Audience
The Movies database einkunn 91
/100
Myndin hefur hlotið 12 verðlaun þar á meðal gagnrýnendaverðlaunin á Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013 og sem besta myndin á Kvikmyndahátíðinni í London 2013

Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað... Lesa meira

Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað í ferðalag sem fær þær til þess að velta fyrir sér stöðu sinni, trú og samastað.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

07.04.2023

Skór, særingar og svepparíki

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir...

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn