Summer in February (2013)
"Tveir menn. Ein kona."
Sannsöguleg mynd sem gerist sumarið 1913 í Cornwall þar sem hópur upprennandi breskra listamanna hélt hópinn og lagði grunn að framtíðinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Sannsöguleg mynd sem gerist sumarið 1913 í Cornwall þar sem hópur upprennandi breskra listamanna hélt hópinn og lagði grunn að framtíðinni. Summer in February er gerð eftir samnefndri bók breska rithöfundarins Jonathans Smith en hún er að hluta til byggð á sannri sögu þar sem meginviðfangsefnið er ástarþríhyrningur enska málarans A.J. Munnings, vinar hans, Gilberts Evans, og konunnar sem þeir elskuðu báðir, Florence Carter Wood.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christopher MenaulLeikstjóri
Aðrar myndir

Jonathan SmithHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Marwood Pictures
Apart Films

CrossDay ProductionsGB













